Öflugt auglýsingablað

Pósturinn er öflugt auglýsingablað sem kemur út á hverjum fimmtudegi í 3.900 eintökum og er eina blaðið með fría dreifingu á Vesturlandi.

Dreifingarsvæði Póstsins er Akranes, og Borganes.

Pósturinn berst inná öll heimili og fyrirtæki á svæðinu og er upplagið alls 3.900 eintök. Fastir liðir eru í Póstinum er tengja lesendur samfélaginu. Fréttatengdir pistlar úr bæjarlífinu og frá dreifingarsvæðinu í heild birtast í hverri viku.

Pósturinn kemur út á fimmtudögum vikulega allt árið. Skilafrestur auglýsinga er kl. 12 á þriðjudögum.

Upplýsingar um prentun

  • Skorin stærð Póstsins er 16 x 23 cm
  • Prentflötur er 15,2 x 21,8 cm
  • Blæðing má vera á heilsíðum (16 x 23 cm) + 3mm
  • Forsíðan er í stærðinni 16 x 18,5 cm + 0,3 cm blæði útfyrir kant
  • Síða í Póstinum skiptist í 3 dálka sem hver dálkur er 4,8 x 21,8 cm

Prentmet Oddi
Lyngháls 1, 110 Reykjavík
Sími 856 0633 posturinn@prentmetoddi.is